Viðhorf | Ódramatísk athugasemd um aðsókn

Afhverju var þessi dræma aðsókn á íslenskar myndir á síðasta ári? Er ástæða til að hafa áhyggjur af þróuninni? Svarið við fyrri spurningunni er loðið og teygjanlegt en þeirri seinni má svara neitandi.

Greining | Fall í aðsókn á íslenskar myndir milli ára

Samdráttur í aðsókn á íslenskar kvikmyndir nemur um tveimur þriðju milli ára. Leita verður aftur til 2005 til að finna lakari aðsóknartölur.

Fyrsta sýnishorn af “Vonarstræti” er hér

Vonarstræti eftir Baldvin Z er væntanleg á þessu ári. Myndin gerist 2006 og segir af lífi þriggja ólíkra persóna hvers líf skarast á "góðæristímanum".
Posted On 06 Jan 2014