Fyrsta sýnishorn af „Vonarstræti“ er hér

Hera Hilmarsdóttir í Vonarstræti eftir Baldvin Z.
Hera Hilmarsdóttir í Vonarstræti eftir Baldvin Z.

Vonarstræti eftir Baldvin Z er væntanleg á þessu ári. Myndin gerist 2006 og segir af lífi þriggja ólíkra persóna hvers líf skarast á „góðæristímanum“. Með aðalhlutverkin fara Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Þorsteinn Bachmann. Baldvin skrifar handrit í samvinnu við Birgi Örn Steinarsson. Kvikmyndafélag Íslands framleiðir.

Framleiðendur hafa sent frá sér kitlu sem sjá má hér að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR