RIFF kynnir myndaval

RIFF hefst þann 29. september næstkomandi og sýnir hátt í sjötíu myndir frá 47 löndum. Þetta er í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin.
Posted On 21 Sep 2016

“Þrestir” framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.
Posted On 21 Sep 2016