spot_img

Kominn af sögumönnum

Benedikt Erlingsson ræðir við norskan kvikmyndablaðamann um feril sinn, íslenska kvikmyndagerð og margt fleira í fróðlegu spjalli sem sjá má hér að neðan. Viðtalið var tekið á kvikmyndahátíðinni í Tromsö, þar sem Hross í oss hlaut áhorfendaverðlaunin í fyrradag.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR