Getum við gert íslenskan kvikmyndaiðnað að öflugri útflutningsvöru?

Getum við skapað 5000 ný störf í íslenskum kvikmyndaiðnaði á næstu fimm árum? Getum við gert kvikmyndagerð að jafnoka sjávarútvegs, stóriðju eða ferðamennsku í íslensku efnahagslífi? Böðvar Bjarki Pétursson, stofnandi og stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands, reifar málið í fyrirlestri sem sjá má hér að neðan. Fyrirlesturinn var fluttur þann 5. mars 2013 í Nýsköpunarhádegi Klaks, nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR