ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN á mikilli siglingu

Allra síðasta veiðiferðin fékk mjög góða aðsókn fyrstu heilu sýningarvikuna.

Alls sáu 5,956 Allra síðustu veiðiferðina í fyrstu heilu sýningarvikunni. Heildarfjöldi gesta nemur nú 11,502. Myndin er áfram í efsta sæti.

Þetta eru svipaðar tölur og í fyrstu heilu sýningarviku fyrirrennarans, Síðustu veiðiferðarinnnar (6,275 / 11,364).

Aðsókn á íslenskar myndir 21.-27. mars 2022

VIKURMYNDAÐSÓKN (SÍÐAST)ALLS (SÍÐAST)
2Allra síðasta veiðiferðin5,956 (3,916)11,502 (5,546)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR