Berdreymi fékk 860 gesti í vikunni og nemur heildarfjöldi gesta nú alls 7,128. Myndin er áfram í þriðja sæti eftir fimmtu helgi.
Allra síðustu veiðiferðina sáu 236 gestir í vikunni. Heildaraðsókn nemur nú 23,670 gestum. Myndin er í 13. sæti eftir tíundu sýningarhelgi.
Skjálfti fékk 44 gesti í vikunni. Heildaraðsókn nemur 3,949 gestum. Myndin er í sautjánda sæti eftir áttundu sýningarhelgi.
Aðsókn á íslenskar myndir 16.-22. maí 2022
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN (SÍÐAST) | ALLS (SÍÐAST) |
|---|---|---|---|
| 5 | Berdreymi | 870 (899) | 7,128 (6,268) |
| 10 | Allra síðasta veiðiferðin | 236 (392) | 23,670 (23,434) |
| 8 | Skjálfti | 44 (76) | 3,949 (3,905) |













