spot_img

BERDREYMI verðlaunuð í Stokkhólmi

Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hlaut verðlaun fyrir besta handritið á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Stokkhólmi sem lauk um helgina.

Guðmundur Arnar var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku.

Í umsögn dómefndar segir:

“An unrestrained yet tender story that almost runs on an otherworldly wavelength. Intimate friendship and violence is beautifully balanced with dreams and the earthbound. It sheds light in the darkness and allows us access to the internal images felt by beautiful beings.”

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR