AFTUR HEIM? fær tvenn verðlaun í Los Angeles

Aftur heim? eftir Dögg Mósesdóttur var valin besta heimildamyndin á Hollywood IWAA hátíðinni sem lauk á dögunum. Dögg var einnig valin besti leikstjórinn í flokki heimildamynda.

Myndin segir sögur kvenna í heimafæðingu í gegnum linsu kvikmyndagerðarkonu sem skoðar viðhorf sitt til kvenleikans eftir tilraun til að að fæða heima.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR