spot_img
HeimEfnisorðAftur heim?

Aftur heim?

Dögg Mósesdóttir um AFTUR HEIM?: Mjög persónuleg mynd

Heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim?, fer í almennar sýningar í Bíó Paradís í dag. Hún ræddi verkið við Höllu Harðardóttur í Samfélaginu á Rás 1.

[Stikla] Heimildamyndin AFTUR HEIM? sýnd í Bíó Paradís

Sýningar hefjast í Bíó Paradís 18. mars á heimildamynd Daggar Mósesdóttur, Aftur heim? Myndin segir sögur kvenna í heimafæðingu í gegnum linsu kvikmyndagerðarkonu sem skoðar viðhorf sitt til kvenleikans eftir tilraun til að að fæða heima.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ