HeimFréttirNetflix til Íslands á seinni hluta ársins

Netflix til Íslands á seinni hluta ársins

-

netflix-islandGert er ráð fyrir að opnað verði fyrir Netflix á Íslandi seint á árinu. Árni Samúelsson hjá Samfilm (Sambíóunum) staðfestir að samningar hafi tekist milli hans sem rétthafa og efnisveitunnar.

Þetta kemur fram á vef RÚV.

Þess má og geta að þriðja serían af þáttaröðinni House of Cards kemur á Netflix í dag en sýningar hefjast á RÚV á mánudag.

Sjá nánar hér: Búið að semja – Netflix kemur til Íslands | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR