HeimEfnisorðVertu viss

Vertu viss

Misheppnaður spurningaleikur á RÚV

Ragnar Þór Pétursson kennari skrifar á Eyjuna um Vertu viss, spurningaþátt RÚV. Hann telur þáttinn misheppnaðan og færir fyrir því fjórþætt rök.

Þingmaður býsnast yfir nýjum sjónvarpsþætti

Segist ekki vita hvaðan 10 milljónir í verðlaunafé komi, en segir jafnframt að kostun sé ekki heimil á RÚV og það sé með ólíkindum ef nota eigi skattfé almennings með þessum hætti. Löngu ljóst að Íslandsspil útvegar verðlaunafé. Kostun heimil á RÚV til áramóta, eftir það gilda takmarkanir skv. nýjum lögum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR