Plakat Northern Wave hátíðarinnar er hér

Northern Wave stuttmyndahátíðin fer fram á Grundarfirði dagana 17.-19 október næstkomandi. Plakat hátíðarinnar hefur nú verið opinberað en það gerði Anna Aðalheiður Smáradóttir.

northern wave festival poster 2014

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR