spot_img

Baltasar með forskot á “Everest”

Baltasar Kormákur leikstjóri.
Baltasar Kormákur leikstjóri.

Kvikmyndaverin Sony og Universal eiga nú í harðri baráttu um hvort þeirra verður fyrra til með kvikmynd um Everest, hæsta fjall heims. Báðar kvikmyndirnar hafa orðið fyrir nokkrum skakkaföllum, aðalleikarar hafa helst úr lestinni og fjármögnun í uppnámi.

Þetta kemur fram á vef Deadline. Þar segir enn fremur að kvikmyndaverin bæði ætli að láta myndirnar ganga upp, þrátt fyrir nokkur ljón í veginum og  Universal – með Baltasar í broddi fylkingar – hafi forystuna sem stendur.

RÚV greinir frá: Baltasar í miðju kapphlaupi um Everest | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR