„Show of Shows“ Benedikts meðal helstu heimildamynda í samantekt The Guardian

The Show of Shows stillThe Guardian birtir handvalinn lista nokkurra heimildamyndagerðarmanna og annarra sérfræðinga um helstu heimildamyndir samtímans. Alls eru tíndar til sjö myndir og þar á meðal er Show of Shows Benedikts Erlingssonar, ásamt margverðlaunuðum myndum á borð við The Act of Killing, Exit Through the Gift Shop og Jiro Dreams of Sushi.

Nick Fraser, sem er yfir einu af heimildamyndaslottum BBC, Storyville, fjallar um mynd Benedikts – en hún var einmitt sýnd undir merkjum Storyville.

Fraser segir:

Among the overlooked docs is this weirdly special evocation of circus archives by Icelander Benedikt Erlingsson, with music from Sigur Rós. There’s a Reykjavík giant in the first minutes; otherwise, the footage comes from an archive in Sheffield. It helps that Iceland doesn’t boast a circus tradition, which allows the film to look at the reality of the circus’s abuse, insecurity and risk. However, there are sequences of astounding beauty, given prominence by the weird, wonderful sounds. Watch the chimps, the elephants, the lions, the whole panoply of abused, obedient animals. You will never go to another circus.

Sjá nánar hér: Louis Theroux and other directors on their favourite documentary | Film | The Guardian

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR