Gunnar Jónsson verðlaunaður fyrir „Fúsa“ í Króatíu

Gunnar Jónsson tekur á móti verðlaunum sínum í Motovun á dögunum.

Gunnar Jónsson fékk sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir leik sinn í kvikmyndinni Fúsi á 18. kvikmyndahátíðinni í Motovun í Króatíu sem haldin var dagana 25.-29. júlí.

Gunnar var viðstaddur hátíðina og tók á móti verðlaununum.

Í umsögn dómnefndar segir meðal annars:

…creating [a character] with an extraordinary empathy, making all of us aware of our loneliness“.

Sjá nánar hér: „Wakhan“ osvojio Propeler Motovuna!

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR