“Borgríki 2” dreift á Spáni, stikla á spænsku

0
1
Darri Ingólfsson (fremst) í Borgríki 2.
Darri Ingólfsson (fremst) í Borgríki 2.

Borgríki 2 – blóð hraustra manna eftir Ólaf de Fleur er komin í dreifingu á Spáni á vegum Betta Pictures. Stikla með spænsku tali hefur verið útbúin af þessu tilefni og má sjá hana hér að neðan.

Myndin kallast á spænsku Reykjavik: Brigada policial

Sjá nánar hér: Betta Pictures :: Distribuidora film and home video

Athugasemdir

álit