“Hvalfjörður” tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Hvalfjörður, hin margverðlaunaða stuttmynd Guðmunar Arnars Guðmundssonar verður sýnd í Sjónvarpinu á skírdagskvöld.
Hvalfjörður, hin margverðlaunaða stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar.

Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilnefnt Hvalfjörð eftir Guðmund Arnar Guðmundsson til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki stuttmynda.

Yfir 3.000 meðlimir Evrópsku kvikmyndaakademíunnar velja á næstunni sigurvegarann úr þeim hópi fimmtán mynda sem tilnefndar eru.

Verðlaunaafhendingin fer fram í Riga Lettlandi þann 13. desember.

Sjá nánar hér: European film Academy announces short film nominations – Cineuropa Shorts.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR