spot_img

„Salóme“ verðlaunuð í Póllandi

Salóme:
Salóme:

Heimildamyndin Salóme eftir Yrsu Roca Fannberg heldur áfram sigurgöngu sinni en myndin var verðlaunuð á Szczecin European Film Festival í Póllandi sem lauk í gær.

Í umsögn dómnefndar segir:

„A touching film about choices and turning points in life – about loneliness, rejection and preferring lobster to men. All told through a stubborn point of view that matches the main characters attitude to life.“

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR