Meira hnoss fyrir „Hross í oss“; nú í Köben

Charlotte Böving og Ingvar E. Sigurðsson í Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.
Charlotte Böving og Ingvar E. Sigurðsson í Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.

Enn ein verðlaunin bættust við klyfjar Hross í oss Benedikts Erlingssonar í dag þegar myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á CPH PIX, helstu kvikmyndahátíð Danmerkur. Þetta eru 22. verðlaun myndarinnar.

Sjá nánar hér: Rugged Icelandic horses film wins Politiken’s Audience Award – Politiken.dk.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR