spot_img

Barði Jóhannsson semur tónlist við frönsku myndina „The Finishers“

Barði Jóhannsson tónskáld.
Barði Jóhannsson tónskáld.

 

Úr The Finishers.
Úr The Finishers.

Barði Jóhannsson tónskáld er höfundur tónlistar við frönsku bíómyndina The Finishers (L’epreuve d’une vie) eftir Nils Tavernier (son hins kunna leikstjóra Bertrand Tavernier). Myndin var frumsýnd á Toronto hátíðinni nýverið og fær glimrandi fína umsögn í Variety og einnig hér. Almennar sýningar á myndinni hefjast í Frakklandi eftir áramót.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR