Sævar Guðmundsson stýrir músikvídeói fyrir Starwalker Barða Jóhannssonar og Jean-Benoît Dunckel

Sævar Guðmundsson leikstjóri.
Sævar Guðmundsson leikstjóri.

Fyrir skemmstu var frumsýnt nýtt myndband með hljómsveitinni Starwalker sem Barði Jóhannsson og Jean-Benoît Dunckel úr Air standa að. Myndbandið, sem er við lagið Losers Can’t Win, var tekið upp í París á síðasta ári undir stjórn Sævars Guðmundssonar hjá framleiðslufyrirtækinu Purk.

Sjá má umfjöllun Rolling Stone tímaritsins um myndbandið hér og myndbandið sjálft að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR