Sævar Guðmundsson stýrir músikvídeói fyrir Starwalker Barða Jóhannssonar og Jean-Benoît Dunckel

Sævar Guðmundsson leikstjóri.

Sævar Guðmundsson leikstjóri.

Fyrir skemmstu var frumsýnt nýtt myndband með hljómsveitinni Starwalker sem Barði Jóhannsson og Jean-Benoît Dunckel úr Air standa að. Myndbandið, sem er við lagið Losers Can’t Win, var tekið upp í París á síðasta ári undir stjórn Sævars Guðmundssonar hjá framleiðslufyrirtækinu Purk.

Sjá má umfjöllun Rolling Stone tímaritsins um myndbandið hér og myndbandið sjálft að neðan.

Athugasemdir

álit

Tengt efni