445 gestir sáu Ljósvíkinga í vikunni, en alls hafa 16,866 séð hana eftir tíundu helgi.
298 sáu Topp tíu möst í vikunni, en alls hafa séð hana 4,740 manns eftir fimmtu sýningarhelgi.
Snertingu sáu 53 í vikunni. Alls hefur myndin fengið 44,881 gesti eftir 24. sýningarhelgi.
Missi sáu 12 gestir í vikunni, en alls hafa séð hana 523 gestir eftir fjórðu helgi.
Samkvæmt upplýsingum frá FRÍSK hafa aðstandendur kvikmyndarinnar Eftirleikir ákveðið að vera ekki með á lista FRÍSK.
Aðsókn á íslenskar myndir 4.-10. nóv. 2024
VIKUR | MYND | AÐSÓKN (SÍÐAST) | ALLS (SÍÐAST) |
10 | Ljósvíkingar | 445 (583) | 16,866 (16,421) |
5 | Topp tíu möst | 298 (456) | 4,740 (4,442) |
24 | Snerting | 53 (38) | 44,881 (44,828) |
4 | Missir | 12 (27) | 523 (511) |
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)