spot_img

LJÓSVÍKINGAR verðlaunuð í Bandaríkjunum og Þýskalandi

Arna Magnea Danks var á dögunum verðlaunuð fyrir besta leik í aðalhlutverki í kvikmynd Snævars Sölvasonar, Ljósvíkingar, á kvikmyndahátíðinni Out At The Movies sem fram fór í Winston Salem í Bandaríkjunum.

Ljósvíkingar hlaut einnig fyrir nokkru áhorfendaverðlaun á Emdem Norderney hátíðinni í Þýskalandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR