spot_img

ÁSTIN SEM EFTIR ER og O (HRINGUR) á stuttlista til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Tvær íslenskar kvikmyndir eru á stuttlista Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kynntur var í dag. 

Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason er stuttlistuð í flokki leikinna kvikmynda og O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson í flokki stuttmynda.

Tilnefningar verða kynntar 18. nóvember en verðlaunin verða afhent í Berlín þann 17. janúar 2026.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR