HeimEfnisorðÁstin sem eftir er

Ástin sem eftir er

ÁSTIN SEM EFTIR ER vekur athygli á Gautaborgarhátíðinni

Ástin sem eftir er, ný kvikmynd Hlyns Pálmasonar,  var kynnt sem verk í vinnslu á Gautaborgarhátíðinni. Variety hefur eftir Frédéric Boyer dagskrárstjóra Les Arcs, Tribeca og RIFF að myndin sé hreint meistaraverk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR