Tvö stutt atriði úr ÁSTIN SEM EFTIR ER

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefur birt á vef sínum tvö stutt atriði úr kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR