spot_img

ÁSTIN SEM EFTIR ER fær aðalverðlaunin á Cinehill hátíðinni í Króatíu

Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason hlaut aðalverðlaun Cinehill hátíðarinnar sem fram fór í Króatíu dagana 22.-27. júlí.

Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar, sem heimsfrumsýnd var í Cannes í vor. Sýningar hefjast á myndinni á Íslandi þann 14. ágúst næstkomandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR