spot_img

ELDARNIR komin yfir 11 þúsund gesti

Eldarnir er áfram í öðru sæti á tekjulista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi.

2,187 gestir sáu Eldana í vikunni, en alls nemur gestafjöldi 11,164 manns eftir fjórðu sýningarhelgi.

105 gestir sáu Ástin sem eftir er í vikunni, en alls nemur heildaraðsókn 7,496 manns eftir áttundu sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 29. sept. til 5. okt. 2025

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
4 Eldarnir 2,187 (2,160) 11,164 (8,977)
8 Ástin sem eftir er 105 (208) 7,496 (7,391)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR