Benedikt Erlingsson ætlar að nýta sér þann meðbyr sem frumraun hans á hvitatjaldinu, Hross í oss, hefur fengið til að einbeita sér að kvikmyndagerð í náinni framtíð. En fyrst þarf að hann að klára að leikstýra tveimur leikritum.
Myndinni hefur nú verið tryggð dreifing í á Spáni, Frakklandi, Þýskalandi og á öllum Norðurlöndum. RÚV segir frá.
Sjá nánar hér: Ætlar að einbeita sér að kvikmyndagerð | RÚV.