“Aska” sýnd á Nordisk Panorama

Úr Ösku eftir Herbert Sveinbjörnsson.

Úr Ösku eftir Herbert Sveinbjörnsson.

Aska, heimildamynd Herberts Sveinbjörnssonar um nokkra ábúendur undur jökli í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli, hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar á dögunum og er nú sýnd á Nordisk Panorama stutt- og heimildamyndahátíðinni sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Jennifer Merin hjá About.com fjallar um hátíðina og víkur fallega að Ösku og einnig annarri íslenskri mynd, The Last Thing, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur.

Sjá nánar hér: Nordisk Panorama 2013.

Athugasemdir

álit

Tengt efni