spot_img
HeimFréttir"Aska" sýnd á Nordisk Panorama

„Aska“ sýnd á Nordisk Panorama

-

Úr Ösku eftir Herbert Sveinbjörnsson.
Úr Ösku eftir Herbert Sveinbjörnsson.

Aska, heimildamynd Herberts Sveinbjörnssonar um nokkra ábúendur undur jökli í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli, hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar á dögunum og er nú sýnd á Nordisk Panorama stutt- og heimildamyndahátíðinni sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Jennifer Merin hjá About.com fjallar um hátíðina og víkur fallega að Ösku og einnig annarri íslenskri mynd, The Last Thing, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur.

Sjá nánar hér: Nordisk Panorama 2013.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR