spot_img
HeimFréttir "Goðsögnin FC Kareoki" frumsýnd 19. október

[Stikla] „Goðsögnin FC Kareoki“ frumsýnd 19. október

-

Stikla heimildamyndarinnar Goðsögnin FC Kareoki hefur verið opinberuð. Myndin, sem er frumsýnd þann 19. október, segir af leikmönnum mýrarboltaliðsins FC Kareóki sem fara til Finnlands og keppa um heimsmeistaratitilinn í þessari íþrótt. Herbert Sveinbjörnsson stýrir.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR