[Könnun] Veldu bestu íslensku myndirnar 2017

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2017 í þar til gerðri könnun. Kosningu lýkur kl. 14 á gamlársdag og verða úrslit þá kynnt.

Hægt er að velja um þær bíómyndir og heimildamyndir sem frumsýndar voru í kvikmyndahúsum á árinu og leikið sjónvarpsefni frumsýnt á sjónvarpsstöð eða efnisveitu.

Smelltu á viðkomandi efnisorð efst í færslunni til að sjá allt efni á Klapptré um tiltekið verk.

Kosningu er lokið. Niðurstöður eru hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR