spot_img
HeimÁrsuppgjörBestu myndir ársins 2017

Bestu myndir ársins 2017

-

Get Out er mynd ársins að mati álitsgjafa Kvikmyndafræðinnar.

Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2017.

Myndirnar eru:

1. Get out – Jordan Peele

2. The Square – Ruben Östlund

3. Moonlight – Barry Jenkins

4. mother! – Darren Aronofsky

5. Blade Runner 2049 – Denis Villeneuve

6. Dunkirk – Christopher Nolan

7. Toni Erdmann – Maren Ade

8. Undir trénu – Hafsteinn Gunnar Sigurðsson

9. The Party – Sally Potter

10. Faces Places – Agnès Varda

Sjá nánar hér: Bestu myndir ársins | Hugrás

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR