Hápunktar helgarinnar á RIFF

riff 2013 lundi með vindilEftirfarandi myndir og viðburðir helgarinnar á RIFF eru áhugaverðastir að mati Klapptrés (dagskrána má sjá í heild hér):

FÖSTUDAGUR:
12:00 | MASTERKLASSI MEÐ LUKAS MOODYSSON | Tjarnarbíó
21:00 | GRÍN-BÍÓ! (Nýtt líf) | Tjarnarbíó | Q&A með leikstjóranum Þráni Bertelssyni og Karli Ágústi Úlfssyni leikara.
22:00 | STUND GAUPUNNAR | Háskólabíó 1 | Q&A með leikstjóranum Sören Kragh-Jacobsen

LAUGARDAGUR:
14:00 | MASTERKLASSI MEÐ SÖREN KRAGH-JACOBSEN | Hótel Borg
18:00 | BÚÐIN Háskólabíó 2 | Q&A með stjórnandanum Árna Gunnarssyni.
18:15 | VIÐ ERUM BESTAR Háskólabíó 1 | Q&A með leikstjóranum Lukas Moodyson.

SUNNUDAGUR:
15:00 | VÉLIN SEM LÆTUR ALLT HVERFA | Tjarnarbíó
16:00 | AÐ KICKSTARTA MYNDINNI ÞINNI | Hótel Borg
17:00 | INNFLYTJANDINN | Háskólabíó 1
17:30 | NESTISBOXIР| Háskólabíó 3
19:00 | AÐEINS ELSKENDUR EFTIRLIFANDI | Háskólabíó 1
20:00 | BÍÓ HJÁ HRAFNI GUNNLAUGSSYNI (Óðal feðranna) | Laugarnestangi 65, 105 Reykjavík

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR