Dimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki, látinn

Dimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki hátíðanna, er látinn 82 ára að aldri.

Eipides var dagskrárstjóri RIFF frá upphafi hátíðarinnar 2005 til 2010. Hann var listrænn stjórnandi beggja hátíðanna í Thessaloniki Grikklandi, Thessaloniki International Film Festival (frá 2010 til 2016 og Thessaloniki Documentary Festival (frá 1999 til 2016). Hann hafði átt við veikindi að stríða um nokkurn tíma og lést á spítala í Aþenu í dag miðvikudag.

Lesa má frekar um Eipides með því að smellla á heinildarhlekkinn hér fyrir neðan.

HEIMILDScreen
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR