spot_img
HeimSjónarhornAndlátDimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki, látinn

Dimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki, látinn

-

Dimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki hátíðanna, er látinn 82 ára að aldri.

Eipides var dagskrárstjóri RIFF frá upphafi hátíðarinnar 2005 til 2010. Hann var listrænn stjórnandi beggja hátíðanna í Thessaloniki Grikklandi, Thessaloniki International Film Festival (frá 2010 til 2016 og Thessaloniki Documentary Festival (frá 1999 til 2016). Hann hafði átt við veikindi að stríða um nokkurn tíma og lést á spítala í Aþenu í dag miðvikudag.

Lesa má frekar um Eipides með því að smellla á heinildarhlekkinn hér fyrir neðan.

HEIMILDScreen
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR