Mikil aðsókn á Evrópska kvikmyndahátíð

Kvikmyndaunnendur á Evrópskri kvikmyndahátíð í Bíó Paradís.
Kvikmyndaunnendur á Evrópskri kvikmyndahátíð í Bíó Paradís.

Evrópsk kvikmyndahátíð 2013 (EFFI) gekk vonum framar í Bíó Paradís í ár, en yfir 2000 bíógestir sóttu hátíðina heim. Á hátíðinni var boðið upp á þverskurð þeirra kvikmynda sem álfan hefur upp á að bjóða í dag. Boðið var upp á 12 nýjar og nýlegar myndir frá Evrópu en vegna gífurlegrar eftirspurnar munu þrjár myndir hátíðarinnar halda áfram í Bíó Paradís.

Sjá nánar hér: Yfir 2000 bíógestir á Evrópskri Kvikmyndahátíð.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR