spot_img
HeimEfnisorðEFFI 2013

EFFI 2013

Mikil aðsókn á Evrópska kvikmyndahátíð

Evrópsk kvikmyndahátíð 2013 (EFFI) gekk vonum framar í Bíó Paradís í ár, en yfir 2000 bíógestir sóttu hátíðina heim. Á hátíðinni var boðið upp...

Agnieszka Holland viðstödd sýningar mynda sinna í Bíó Paradís

Pólska leikstýran Agniezska Holland verður viðstödd sýningar mynda sinna á lokadögum EFFI 2013, Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar, í Bíó Paradís um helgina. Á laugardag kl. 15...

Svipmynd | Hin hápólitíska Agniezska Holland

Leikstýran Agniezska Holland (f. 1948) er einn kunnasti kvikmyndagerðarmaður Póllands og á að baki rúmlega 40 ára feril. Hún er heiðursgestur Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar sem...

Gagnrýni | La grande bellezza

Leikstjóri: Paolo Sorrentino Handrit: Paolo Sorrentino Aðalhlutverk: Toni Servillo, Carlo Verdone, Sabrina Ferilli Lengd 142 mín. Ítalski leikstjórinn Paolo Sorrentino er kominn aftur til heimalands síns eftir stutta viðdvöl...

Troðfullt á opnun Evrópskrar kvikmyndahátíðar

Evrópska kvikmyndahátíðin á Íslandi (EFFI) hófst í gærkvöldi í Bíó Paradís. Öllum landsmönnum var boðið í bíó og sýndar voru þrjár myndir, auk þess...

Frítt í bíó í kvöld á Evrópska hátíð

Evrópska kvikmyndahátíðin (EFFI) hefst í kvöld í Bíó Paradís. Sýndar verða þrjár myndir í kvöld og er aðgangur ókeypis. Dagskrá kvöldsins er sem hér...

Evrópsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís 19. september

Evrópsku kvikmyndahátíðinni (European Film Festival Iceland / EFFI), sem fram fer í Bíó Paradís dagana 19.-29. september 2013, er ætlað að gefa þverskurð af...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR