Frítt í bíó í kvöld á Evrópska hátíð

EFFI_FacebookEvrópska kvikmyndahátíðin (EFFI) hefst í kvöld í Bíó Paradís. Sýndar verða þrjár myndir í kvöld og er aðgangur ókeypis. Dagskrá kvöldsins er sem hér segir:

19:30 Létt móttaka // Fordrykkur
20:00 Broken Circle Breakdown
20:00 Fegurðin mikla (La Grande Bellezza)
20:00 Kvöl (Child’s Pose)
22:00 Lifandi tónlist – Hljómsveitin Illgresi – veitingar – allir velkomnir.

Dagskrána í heild má sjá hér: Evrópsk kvikmyndahátíð dagskrá.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR