spot_img

Björn Bragi Arnarsson ráðinn stjórnandi „Gettu betur“

Björn Bragi Arnarsson.
Björn Bragi Arnarsson.

Björn Bragi Arnarsson hefur verið ráðinn stjórnandi spurningaþáttarins Gettu betur sem verður á dagskrá RÚV eftir áramót.Björn Bragi stýrði áður sjónvarpsþáttunum Týnda kynslóðin og Bara grín á Stöð 2.

Gettu betur var fyrst haldin árið 1986 og hefur farið fram árlega síðan þá. Keppnin hefur verið einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisútvarpsins frá upphafi.

Sjá nánar hér: Vísir – Renndi hýru auga til starfs Loga Bergmanns.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR