Elísabet Ronaldsdóttir ráðin klippari við bandaríska bíómynd

Elísabet Ronaldsdóttir.

Elísabet Ronaldsdóttir.

Elísabet Ronaldsdóttir klippari, mun klippa nýjustu kvikmynd leikstjóranna David Leitch og Chad Stahelski. Myndin á að heita John Wick og undirbúningur er þegar hafinn. Elísabet hefur áður klippt tvær Hollywood myndir Baltasars Kormáks, Inhale og Contraband. Hún er á mála hjá umboðsskrifstofunni William Morris Endeavor.

Sjá nánar hér: Vísir – Elísabet snýr aftur til Hollywood.

Athugasemdir

álit

Tengt efni