HeimBransinnRagnar og Þorbjörg skrifa undir samning við APA

Ragnar og Þorbjörg skrifa undir samning við APA

-

Ragnar Bragason.
Ragnar Bragason.
Þorbjörg Helga Dýrfjörð
Þorbjörg Helga Dýrfjörð

Ragnar Bragason hefur skrifað undir samning við bandarísku umboðsskrifstofuna APA í kjölfar sýningar Málmhauss á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þorbjörg Helga Dýrfjörð aðalleikkona myndarinnar hefur einnig skrifað undir samning við sama fyrirtæki.

Deadline.com skýrir frá, sjá hér: APA – Deadline.com.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR