HeimLeikstjóraspjallHlynur Pálmason í Leikstjóraspjalli

Hlynur Pálmason í Leikstjóraspjalli

-

Gestur nítjánda Leikstjóraspjallsins er Hlynur Pálmason.

Ragnar Bragason ræddi við hann um ferilinn, drenginn með videókameruna á Höfn, árið í myrkraherberginu, námsárin í Kaupmannahöfn, uppgötvanir og mikilvægi tíma í verkunum og fleira. Almennar sýningar á nýjustu mynd Hlyns, Volaða land, hefjast 10. mars.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR