HeimEfnisorðÞorbjörg Helga Dýrfjörð

Þorbjörg Helga Dýrfjörð

Viðhorf | Hver fær Edduna fyrir bíómynd ársins?

Kosningin er spennandi í ár fyrir þá sök að handhafi Eddu fyrir bíómynd ársins blasir ekki afgerandi við. Ásgrímur Sverrisson veltir vöngum yfir mögulegum úrslitum. Hér er líka smá könnun þar sem þú getur spáð.

Íslenskar kvikmyndir í sviðsljósinu í Gautaborg

Íslenskri kvikmyndagerð verður gert hátt undir höfði á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni.

Gagnrýni | Málmhaus

"Áhrifarík mynd af því úrræðaleysi sem getur skapast innan fjölskyldna þegar sorgin ber óvænt að dyrum" segir Helga Þórey Jónsdóttir gagnrýnandi Klapptrés meðal annars í umfjöllun sinni.

Ragnar og Þorbjörg skrifa undir samning við APA

Ragnar Bragason hefur skrifað undir samning við bandarísku umboðsskrifstofuna APA í kjölfar sýningar Málmhauss á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þorbjörg Helga Dýrfjörð aðalleikkona myndarinnar hefur...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR