spot_img

Evrópsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís 19. september

Evrópsku kvikmyndahátíðinni (European Film Festival Iceland / EFFI), sem fram fer í Bíó Paradís dagana 19.-29. september 2013, er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að bjóða innan kvikmyndagerðar á síðustu misserum. Hátíðin er haldin á vegum Evrópustofu – Upplýsingamiðstöðvar ESB á Íslandi í samstarfi við Bíó Paradís.

Nánar má lesa um hana hér: Evrópsk Kvikmyndahátíð (EFFI) 2013.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR