HeimFréttirZikZak kaupir réttinn á "Harmsögu" Mikaels Torfasonar

ZikZak kaupir réttinn á „Harmsögu“ Mikaels Torfasonar

-

Elma Stefanía Ágústsdóttir og Snorri Engilbertsson fara með aðalhlutverkin í Harmsögu í Þjóðleikhúsinu.
Elma Stefanía Ágústsdóttir og Snorri Engilbertsson fara með aðalhlutverkin í Harmsögu í Þjóðleikhúsinu.

Framleiðslufyrirtækið ZikZak hefur tryggt sér réttinn á leikritinu Harmsögu eftir Mikael Torfason. Verkið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðasta föstudag. Leikstjóri verksins verður Þór Ómar Jónsson sem frumsýndi fyrr á þessu ári sína fyrstu kvikmynd, Falskur fugl, sem byggðist á skáldsögu eftir Mikael Torfason.

Sjá nánar hér: Harmsaga á hvíta tjaldinu – mbl.is.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR