„XL“ fær afbragðs viðtökur í Calgary

María Birta Þrastardóttir og Ólafur Darri Ólafsson í XL eftir Martein Þórsson.
María Birta Þrastardóttir og Ólafur Darri Ólafsson í XL eftir Martein Þórsson.

Mario Trono hjá CBC News í Kanada skrifar um XL Marteins Þórssonar, sem nútekur þátt í kvikmyndahátíðinni í Calgary. „Fyrir áhættusækna bíóáhugamenn sem vilja myndirnar og viðfangsefni þeirra hrá og áleitin, mæli ég með XL.“

Sjá nánar hér: CIFF 2013: XL – Calgary – CBC News.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR