spot_img
HeimFréttirVerðlaunÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM fær tvenn verðlaun í Vín

ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM fær tvenn verðlaun í Vín

-

Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson hlaut tvenn verðlaun á Vienna Independent Film Festival sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin var valin besta kvikmyndin og handrit Guðmundar Óskarssonar var valið besta handritið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR