HeimEfnisorðVienna Independent Film Festival

Vienna Independent Film Festival

ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM fær tvenn verðlaun í Vín

Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson hlaut tvenn verðlaun á Vienna Independent Film Festival sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin var valin besta kvikmyndin og handrit Guðmundar Óskarssonar var valið besta handritið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR