spot_img
HeimEfnisorðGuðmundur Óskarsson

Guðmundur Óskarsson

ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM fær tvenn verðlaun í Vín

Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson hlaut tvenn verðlaun á Vienna Independent Film Festival sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin var valin besta kvikmyndin og handrit Guðmundar Óskarssonar var valið besta handritið.

ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM frumsýnd

Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson er frumsýnd í dag. Guðmundur Óskarsson skrifar handrit og framleiðir ásamt Marteini. Laufey Elíasdóttir og breski leikarinn Tim Plester fara með aðalhlutverk.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ